Heimsókn frá Norður Noregi

30.04.2013 10:57

Ingrid Marie Saga Drageset PhD-student og hjúkrunarfræðingur frá University of Tromsø, Noregi heimsótti Sóltún. Hún er að rannsaka lífsögu einstaklinga með heilabilun og hvernig hún varðveitist og heldur sér eftir því sem sjúkdómurinn þróast og hver áhrif þess að flytjast á hjúkrunarheimili hefur þar á. Ingrid átti viðtal við Önnu Birnu Jensdóttur hjúkrunarforstjóra og Júlíönu Sigurveigu Guðjónsdóttur hjúkrunarstjóra.

til baka