Um þriðjungur íbúa kusu utankjörfundar

15.04.2013 19:10

Um þriðjungur íbúa kusu utankjörfundar í Sóltúni í dag. Biðröð myndaðist þar sem einungis var möguleiki á að kjósa í einum kjörklefa, en áður hafa verið tveir klefar. Fulltrúar sýslumanns höfðu aðeins eitt sett af stimplum sem orsökuðu þetta.

til baka

Myndir með frétt