Glæsileg danssýning

11.04.2013 10:48

Danspörin Alexander og Rakel Birna og þau Rúnar og Stella sýndu Latin-dansa og yngsta parið þau Tristan og Rakel sýndu Ballroom-dansa. Þau voru glæsileg á dansgólfinu eins og myndirnar sýna og nutu íbúar, ættingjar og starfsfólk að sjá þau svífa um salinn. Kærar þakkir fyrir komuna.

til baka

Myndir með frétt