Breytingar á stjórn Öldungs

10.04.2013 09:32

Á aðalfundi Öldungs hf., 8. apríl síðastliðinn var kosin ný stjórn. Stjórnarformaður er Þórir Kjartansson og meðstjórnendur Arnar Þórisson og Anna Birna Jensdóttir. Varamaður er Gunnar Thoroddsen. Endurskoðandi félagsins er Árni Claessen KPMG.

til baka