Starfsaldursviðurkenningar
.jpg?proc=Mynd+%c3%a1+undirs%c3%ad%c3%b0u)
Á fyrsta starfsfólksfundi ársins voru starfsmenn heiðraðir fyrir störf sín og hollustu við Sóltún. Fimm ára starfsaldri höfðu náð þær Bertha R. Langedal, Carmela Concha Andeme, Danute Kalinskiene, Gracia Surban, Guðrún Steingrímsdóttir, Halldóra Kristjánsdóttir, Helga Pálsdóttir, Hildur Pálsdóttir, Ingveldur Björnsdóttir, Neringa Meiluniene, Huldrún Þorsteinsdóttir, Sigþóra Sigurjónsdótir og Þórdís Kristjánsdóttir. Þriggja ára starfsaldri náðu síðan þau Árný G. Gunnarsdóttir, Chona Cuares Millan, Ingibjörg Eyþórsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Rakel Jónsdóttir, Sólveig Gunnarsdóttir, Stefán Birnir Stefánsson, Telma Ólafsdóttir og Unnur Jónsdóttir. Mannauðurinn er mesta ríkidæmi starfseminnar og því afar ánægjulegt að starfsfólk finnur sig í starfi í þágu íbúanna hér í Sóltúni. Stöðugleiki og sterkur starfsfólkshópur eykur sannanlega lífsgæði þeirra. Á myndunum má sjá hluta af hópunum ásamt stjórnendum við afhendinguna. Til hamingju.
til baka