Gerður G. Bjarklind heillaði fólk á jólabazarnum

29.11.2012 09:44

Þann 28. nóvember fengum við góðan gest í heimsókn á jólabazarnum hjá iðjuþjálfun. Gerður G. Bjarklind flutti frásögn af uppvaxtaráum sínum í Reykjavík og árunum góðu þegar hún var fastur heimilisvinur landsmanna í störfum sínum hjá Ríkisútvarpinu. Íbúa og ættingjar þeirra gæddu sér á heitu súkkulaði með rjóma og randalínum og smákökum. Góða sala var á handverksmunum sem íbúarnir höfðu unnið.

til baka

Myndir með frétt