Hálka- forvarnir

27.11.2012 08:00

Hálku er vart þessa dagana í Reykjavík. Bílaplan Sóltúns var saltað í dag til að minnka hálkuna. Gestum og gangandi er leiðbeint að ganga að húsinu á gangstéttunum í kringum bílastæðið, þar sem þær eru upphitaðar. Í hálku er síðan ávallt jákvætt að nota mannbrodda.

til baka