Sýkingavarnarvika 24.-28. sept.

24.09.2012 11:10

Árleg sýkingavarnarvika Sóltúns hófst í dag. Þá er daglega farið í helstu þætti sýkingavarna til að skerpa árverkni og þjálfa verklag í daglegri umgengni á hjúkrunarheimilinu. Sýkingavarnanefnd hefur gefið út sérstaka handbók fyrir starfsfólk og endurútgefið Sýkingavarnaráætlun heimilisins. Á sýkingavarnarviku er opin sérstök síða með fræðsluefni um sýkingavarnir. Sjá tengil:

Sýkingavarnarvika 

til baka