Thorvaldsenskonur gefa fólkslyftara

Í kaffisamsætinu 28. ágúst færðu Thorvaldsenskonur Sóltúni fólkslyftara að gerðinni Viking M. Lyftarinn er ætlaður til notkunar við hjúkrun minnisskertra íbúa á 2. hæð og veitti Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir hjúkrunarstjóri honum viðtöku frá Kristínu Zöega formanni Thorvaldsensfélagsins.
Í kaffisamsætinu 28. ágúst færðu Thorvaldsenskonur Sóltúni fólkslyftara að gerðinni Viking M. Lyftarinn er ætlaður til notkunar við hjúkrun minnisskertra íbúa á 2. hæð og veitti Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir hjúkrunarstjóri honum viðtöku frá Kristínu Zöega formanni Thorvaldsensfélagsins. Fólkslyftarinn er nettur, léttur, öruggur og auðveldur í notkun. Thorvaldsensfélaginu voru færðar kærar þakkir fyrir gjöfina með góðu lófataki íbúa, ættingja þeirra og starfsfólki í kaffisamsætinu.
til baka