Grillað í blíðunni
30.07.2012 12:27Þegar vel viðrar og sólin skín er grillað í Sóltúnsgarðinum og flest fólk nýtur þess að borða úti.
Eitthvað voru þó geitungarnir forvitnir um matinn að þessu sinnu og létu sjá sig í meira mæli.
Þegar vel viðrar og sólin skín er grillað í Sóltúnsgarðinum og flest fólk nýtur þess að borða úti.
Eitthvað voru þó geitungarnir forvitnir um matinn að þessu sinnu og létu sjá sig í meira mæli.