Grillveisla og glæsilegir tónleikar

31.05.2012 11:16

Grillað var í veðurblíðiunni og borðað úti í hádeginu.Lagið var tekið og spilað undir á gítar.Um kaffileitið hélt síðan Hörður Bragason píanótónleika í samkomusalnum.Frábær dagur og við þökkum kærlega fyrir góðar heimsóknir.

til baka

Myndir með frétt