Gerðubergskórinn í Sóltúni

11.05.2012 11:23

Reglulega heimsækja okkur góðir vinir, söngfélagar úr Gerðubergskórnum.Þau sungu fyrir íbúa og starfsfólk undir stjórn Kára Friðrikssonar þann 11. maí. Kærar þakkir fyrir komuna.

til baka