Helgi Seljan og félagar með söngvastund með glettnu ívafi

04.05.2012 11:28

Þann 4. maí komu Helgi Seljan og félagar og skemmtu íbúum og starfsfólki. Lesin voru ljóð og gamanmál voru flutt. Sungið var saman og lék Árni Norðfjörð á harmonikku og Sigurður Jónsson á píanó. Frábær skemmtun, kærar þakkir fyrir heimsóknina.

til baka

Myndir með frétt