Embættismenn landlæknis Færeyinga og Íslands
24.04.2012 11:32Landlæknir Færeyja Høgni Debes Joensen og Anna Björg Aradóttir yfirhjúkrunarfræðingur Embættis Landlæknis á Íslandi heimsóttu Sóltún. Fengu þau kynningu á starfsemi hjúkrunarheimilisins, skiptust á skoðunum um öldrunarmál og aðferðafræði við gæðaúttektir og eftirlit með starfsemi hjúkrunarheimila.Síðan heilsuðu þau uppá íbúa og starfsfólk.
til baka