Sinfóníuhljómsveitin í heimsókn

21.03.2012 10:34

Íbúar, ættingjar þeirra og starfsfólk nutu yndirlegra tóna þegar nokkrir hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitar Íslands komu og léku perlur eftir Sigfús halldórsson, Oddgeir Kristjánsson og fleiri. Kærar þakkir fyrir komuna.

til baka