Nýtt fréttabréf er komið út

14.03.2012 10:32

Komið er út nýtt fréttabréf. Í tilefni af afmælisári hefur Fréttabréf Sóltúns fengið andlitslyftingu. Sagt er frá starfi stuðningshópa, málþingi sem er í marsmánuði og frá starfinu.

til baka