Vel sótt jólaguðþjónusta
24.12.2011 15:38Um 70 manns, íbúar Sóltúns, ættingjar þeirra og starfsfólk sóttu jólaguðþjónustu í samkomusalnum á aðfangadag,fleiri fylgdust með stundinni sem var sjónvarpað innanhúss. Sóknarpresturinn okkar séra Bjarni Karlsson predikaði og leiddi guðþjónustuna ásamt Jóni Jóhannssyni djákna.Edda Anika Einarsdóttir las jólaguðspjallið og Örn Arnason söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.
til baka