Haustfagnaðurinn vel heppnaður
14.10.2011 15:36Glæsilegur haustfagnaður var haldinn í tilefni að íslenskum dögum 13. október í Sóltúni. Íbúar buðu ættingjum sínum í hátíðakvöldverð og voru um 220 manns í mat. Á eftir var skemmtun í Gyllta salnum þar sem Ingibjörg Ólafsdóttir og Stefán Helgi Stefánsson sungu sig inn í hjörtu fólksins við undirleik Ólafs B. Ólafssonar.
til baka