Ný kartöfluuppskera í Sóltúni

28.09.2011 15:26

Í kvöld verður boðið uppá nýuppteknar Sóltúnskartöflur – seinni uppskeran var tekin upp í morgun, jafnframt voru nýjar gulrætur úr garðinum sendar á öll sambýli fyrr í dag.

til baka