Píanó gefið í Sóltún

15.06.2011 14:59

Dætur Ingibjargar Jónasdóttur færðu Sóltúni píanó að gjöf til minningar um móður sína.Píanóið er staðsett í setustofunni á 3. hæð C. Sóltún færir þeim kærar þakkir fyrir höfðinglega gjöf.

til baka