Heilsueflingarmánuður fór skemmtilega af stað
25.05.2011 14:52Maí mánuður er árlegur heilsueflingarmánuður starfsfólksins í Sóltúni.Glæsileg dagskrá er í boði þar sem hugað er að andlegri, félagslegri og líkamlegri heilsu. Sóltún tekur þátt í Hjólað í vinnuna, og svo skemmtilega vildi til að liðið Gulræturnar frá Hjúkrunarheimilinu Sóltúni var dregið út í skráningarleik Rásar 2 og ÍSÍ. Í verðlaun fengu allir 9 meðlimir liðsins viðgerðasett, dekkjaþræl og vatnsbrúsa.
til baka