Vinna með gæðavísa

07.05.2011 14:54

Á fundi Landlæknisembættisins og Samtaka fyrirtækja í heilbigðisþjónustu sem haldin var á Grund föstudaginn 6.maí flutti Guðrún Björg Guðmundsdóttir hjúkrunarstjóri í Sóltúni erindi um hvernig starfsfólk vinnur í gæðateymum að bættu gæðum hjúkrunar.

til baka