Sóltún og Samtök tékkneskra hjúkrunarheimila

17.03.2011 14:58

Samtök tékkneskra hjúkrunarheimila hafa mikinn áhuga á innleiðslu RAI mælitækisins og sótti í annað sinn á tveimur árum vinnusmiðju hjá Sóltúni um innleiðslu RAI mælitækisins og hvernig Sóltún notar mælitækið í gæðaumbótastarfi.Jafnframt fór fram gæðaúttekt á starfsemi Sóltúns, Hrafnistu Boðaþingi og Skógarbæ þar sem notast var við mælitæki sem hannað hefur verið í Tékklandi um ,,Kröfur og viðmið til hjúkrunarheimila”. Samvinnuverkefni Sóltúns og tékkanna er styrkt af norska sjóðnum "eea grants".

til baka