EKKÓ-kórinn

07.12.2010 14:43

EKKÓ-kórinn sem er kór Félags kennara á eftirlaunum heimsótti Sóltún og söng fyrir íbúa og starfsfólk undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Ólöf Pétursdóttir íbúi í Sóltúni og fyrrum kórfélagi tók lagið með sínum gömlu félögum.Hjartans þakkir fyrir góða heimsókn.<

til baka