Kosning til stjórnlagaþings 18.nóv. kl. 13-16

17.11.2010 14:42

Sýslumaðurinn í Reykjavík auglýsir kosningu utan kjörfundar til stjórnlagaþings sem fer fram hér á stofnuninni fimmtudaginn 18. nóvember nk. kl. 13-16 og er ætluð vistmönnum/sjúklingum.Heimilt er að hafa útfylltan hjálparkjörseðil með sér á kjörstað til að auðvelda kjósendum kosninguna og er æskilegt að vistmenn/sjúklingar hafi slíkan seðil með sér.

til baka