Frönsk þemavika verður 13. til 15. október

08.10.2010 11:57

Á hverju ári hafa verið haldnar þemavikur sem ávallt hafa reynst hin besta skemmtun. Í fyrra var fjölmenningarvika í september og gleði og hamingjuvika í maí. Árið 2008 voru ,,Írskir dagar” í maí, og ,,Norskir dagar” voru í sama mánuði árið 2007. Færeyskir dagar voru í september 2006 og ,,Breskir dagar” í mars sama ár. Árið 2005 voru ,,Danskir dagar” í nóvember og ,,Amerískir dagar” í apríl 2004. Nú verða,,Franskir dagar".

til baka