Kanelbullens dag

04.10.2010 11:56

Í tilefni af Kanelbullens dag (sænsk hefð) 4.oktober kom Eva-Maria Baldursson, félagsliði, með kanelsnúða sem hún hafði búið til og bakaði þá hér fyrir íbúa og starfsfólk á 2. hæð þar sem hún starfar. Ilmandi bökunarlyktin lagði um húsakynni og bragðgóðir volgir snúðar runnu létt niður.

til baka