Sýkingavarnarvika 2010 hefst í dag
20.09.2010 11:55Hefst í dag með fyrirlestri í sal kl 13:30. Efni dagsins verður “þrif á súrefnisvélum og sogtækjum”.Möppur með ýmsum fróðleik verða kynntar og fær hver vakt eina slíka.
til bakaHefst í dag með fyrirlestri í sal kl 13:30. Efni dagsins verður “þrif á súrefnisvélum og sogtækjum”.Möppur með ýmsum fróðleik verða kynntar og fær hver vakt eina slíka.
til baka