Golfmót Sóltúns 2010 haldið í Gufudal 5. ágúst
06.08.2010 11:53Golfmót Sóltúns 2010 sem var fjölskyldumót var haldið í Golfklúbbi Hveragerðis 5.ágúst. Spilaðar voru 18. holur í 4 hollum og var tilhögun mótsins punktakeppni með tilliti til forgjafar hvers og eins. Vinningshafi var Þorsteinn Sigurðsson sem spilaði á 32 punktum. Fékk hann glæsilegan 3G farsíma frá Vodafone og gjafakörfu frá Ekrunni í verðlaun.
til baka