Sumarblómin gróðursett og útigrillveisla

27.05.2010 11:49

Íbúar og starfsfólk notuðu góða veðrið og gróðursettu sumarblóm í ker og grænmeti í matjurtagarðinn. Á eftir var slegið til grillveislu og hádegismaturinn snæddur úti í garði. Ólafur B. Ólafsson harmonikkuleikari mætti á staðinn og spilaði fyrir fólkið.

til baka