Nýtt fréttabréf komið út
23.04.2010 11:48Fréttabréfið fjallar um leiðbeiningar um viðbrögð vegna öskumisturs, sýkingarhættu og sérstaka varúð sem heimsóknargestir þurfa að hafa í huga ef þeir eru með sýkingu. Sagt er frá innra starfi og söfnun sjúkraþjálfunar fyrir þjálfunarhjóli.
til baka