Trén blómstra í gróðurskálanum

07.04.2010 11:48

Bæði kirsuberjatréð og eplatréð eru í fullum blóma í garðskála Sóltúns. Í sól nær oft að verða yfir 20 gráðu hiti inni í skálanum sem er vinsæll staður að heimsækja meðal íbúa og starfsfólk.

til baka