Karlakór í heimsókn

16.02.2010 11:45

Karlakórinn gamli fóstbræður komu og sungu nokkur lög undir stjórn Árna Harðarsonar. Frábær heimsókn sem fólk kunni vel að meta. Kærar þakkir.

til baka