Sóltún á 8 ára starfsafmæli í dag

07.01.2010 11:44

Íbúar og starfsfólk fagna 8 ára starfsafmæli Sóltúns í dag. Starfið hefur verið farsælt, þökk sé öflugum, traustum og samhentum starfsmannahópi og þjónustusamningi sem setur hag íbúanna í öndvegi.

til baka