Fræðslunefnd auglýsir dagskrá veturinn 2010
03.01.2010 11:43Fræðslunefnd Sóltún kynnir glæsilega símenntunardagskrá fyrir veturinn 2010. Fundirnir eru á miðvikudögum kl. 13:30 í fræðslusal Sóltúns.Þeim er jafnframt útvarpað um hjúkrunarheimilið. Fræðslufundirnir eru opnir starfsfólki, íbúum og ættingjum þeirra. Lykillin að árangri í þjónustu í Sóltúni byggir á þekkingu og reynslu starfsfólksins. Sóltún er því lærdómsfyrirtæki sem stöðugt leitast við að tryggja íbúum sínum bestu mögulega þjónustu byggða á gagnreyndum aðferðum og þekkingu sem studd er af rannsóknarniðurstöðum. Fræðslunefndina skipa J.Sigurveig Guðjónsdóttir hjúkrunarstjóri, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir sjúkraþjálfari og Jón Jóhannsson djákni.
til baka