Kátir karlar og tónlistarfólk frá Seltjarnarnesi

16.12.2009 11:36

Kórinn Kátir karlar og börn úr tónlistarskóla Seltjarnarness heimsóttu Sóltún og glöddu íbúa og starfsfólk með söng og tónlist. Takk fyrir komuna.

til baka