Jólasalan tókst vel

15.12.2009 11:35

Stór hópur íbúa tekur virkan þátt í skapandi starfi í iðjuþjálfun, má þar nefna kertagerð og hannyrðir hverskonar. Í desember er haldin jólasala sem ávallt er vel sótt. Boðið er uppá heitt súkkulaði með randalínum og smákökum og jólalög eru sungin.

til baka