Litróf heimsótti Sóltún

14.12.2009 11:35

Hópur úr listasmiðjunni Litróf í Fella og Hólakirkju sem starfar með 9-15 ára gömlum börnum komu og sungu nokkur jólalög af nýútkomnum geisladiski. Þau kynntu íbúum og starfsfólki athyglisvert starf listasmiðjunar ásamt Ragnhildi Ásgeirsdóttur djákna.

til baka