Jólahlaðborð íbúa á 3.hæð og ættingja þeirra

10.12.2009 11:34

Um 70 manns komu saman á glæsilegt jólahlaðborð íbúa á 3.hæð og ættingja þeirra. Stúlkur úr Gradualekór Langholtskirkju hrifu gesti með söng sínum og Jón Jóhannson djákni flutti hugvekju.

til baka