Jólahlaðborð íbúa á 1. hæð og ættingja þeirra

09.12.2009 11:33

Á jólahlaðborð íbúanna á 1. hæð mættu 70 manns. Veislustjóri var Jón Jóhannsson djákni. Svanhvít Sigurðardóttir söngkona söng með glæsibrag og dóttir hennar Ingrid kjartansdóttir píanóleikari lék undir. Ánægja var með veisluhöldin.

til baka