Hansína Ólafsdóttir gefur myndir á 1. hæð Sóltúns

09.12.2009 11:33

Hanína Ólafsdóttir sjúkraliði og myndlistamaður hefur látið af störfum hér í Sóltúni en hún hefur starfað hér frá upphafi. Hansína hefur leitast við að skapa íbúum 1. hæðar tækifæri til listsköpunar og efla virkni þeirra í athöfnum daglegs lífs.Við starfslok færði Hansína Sóltúni 3 olíumálverk, 2 þeirra eru máluð 1990 og eitt þeirra 2009.Málverk þessi skreyta nú veggi 1.hæðar.Sóltún þakkar Hansínu hjartanlega fyrir hennar starfsframlag hér Sóltúni og góðar gjafir.

til baka