Jón Kr. Ólafsson velunnari Sóltúns

08.12.2009 11:32

Á undanförnum árum hefur Jón Kr.Ólafsson söngvari á Bíldudal hlúð að starfseminni í Sóltúni með reglubundnum gjöfum. Margar myndir prýða veggi heimilisins sem hann hefur gefið,m.a. útsaumuð mynd af ,,Drottinn blessi heimilið".Jón hefur einnig fært okkur bækur, tónlist og gleði. Eru honum færðar kærar þakkir fyrir hlýjan hug til Sóltúns.

til baka