Framtíðarsýn í öldrunarþjónustu
08.12.2009 11:32Nýlega stóð Félag stjórnenda í öldrunarþjónustu FSÍÖ fyrir ráðstefnu um framtíðarsýn í öldrunarþjónustu. Meðal framsögumanna var Anna Birna Jensdóttir framkvæmdastjóri í Sóltúni. Auk hennar fluttu erindi Árni Páll Árnason félags-og tryggingamálaráðherra, Helga Hansdóttir öldrunarlæknir, og Jón Björnsson sálfræðingur.
til baka