Aðventudagskráin komin út

27.11.2009 11:29

Fallegt jólatré lýsir upp skammdegið við aðalinngang Sóltúns. Aðventudagskráin hefur verið gefin út og birtist í nýjasta Fréttabréfinu. Dagskráin er ekki tæmandi og verða uppákomur og skemmtanir auglýstar á heimasíðunni.

til baka