8. íbúaþingið haldið í Sóltúni 26.11.2009 kl.14

24.11.2009 11:29

Næsta fimmtudag verður 8. íbúaþingið haldið í Sóltúni. Þá gera stjórnendur íbúum og ættingjum þeirra grein fyrir stöðu mála í öllum þjónustuþáttum. Tekið er á móti fyrirspurnum fyrir þingið og á þinginu og verður leitast við að svara þeim. Fjallað verður um það sem er efst á baugi, m.a. fjölbreytta dagskrá fyrir komandi aðventu og hátíðir.

til baka