90 ára afmæli félags hjúkrunarfræðinga á Íslandi
18.11.2009 11:28Hjúkrunarfræðingar Sóltúns komu saman og áttu góða kvöldstund í tilefni að 90 ára afmæli félags hjúkrunarfræðinga á Íslandi. Hjúkrunarheimilið Sóltún óskar hjúkrunarfræðingum til hamingu með daginn.
til baka