Árshátíð starfsmannafélagsins vel sótt

14.11.2009 11:27

Starfsfólk og makar þeirra skemmtu sér vel á árshátíð starfsmannafélagsins sem haldin var í Skútunni þann 14.nóvember. Veislustjórar voru Guðný Jónsdóttir, Þórdís S. Hannesdóttir og Þórlaug Steingrímsdóttir. Hljómsveitin Úlfarnir léku fyrir dansi og skemmtiatriði voru heimatilbúin af starfsfólki.

til baka