Velheppnuð fjölmenningarvika í Sóltúni

07.10.2009 11:25

Undanfarin ár hefur orðið mikil aukning í að fólk flytji búferlum milli landa og festa rætur þar. Ísland, eyja úti langt úti á hafi hefur heillað marga, sem flust hafa hingað undanfarin ár, og líkað vel, sagt landið fallegt og fólkið gott. Um 12% starfsfólks Sóltúns er ef erlendum uppruna, nýlega stóð heimilið fyrir fjölmenningarviku sem var mjög vel heppnuð.

til baka