Dagskrá símenntunar komin út
01.09.2009 11:23Fræðslunefnd hefur gefið út dagskrá símenntunar í Sóltúni haustið 2009. Fræðslufundir eru vikulega á miðvikudögum kl.13:30 í fræðslusal.Starfsfólk, íbúar og ættingjar þeirra eru hjartanlega velkomnir á fundina.
til baka