Sóltúni færðar góðar gjafir

25.08.2009 11:22

Guðrún Jónsdóttir færði Sóltúni fallega húsmuni úr dánarbúi Ingibjargar Daníelsdóttur Níelsen fyrir hönd ættingja hennar þeirra Halldórs Hlífar Árnasonar, Braga Árnasonar, Árna S. Daníelsonar og Davíðs M. Daníelssonar.Eru þeim færðar kærar þakkir fyrir að taka með þessum hætti þátt í uppbyggingu heimilisins.

til baka